Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leit að hentugu varnarþingi
ENSKA
forum shopping
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er fyrir eðlilega starfsemi innri markaðarins að aðilarnir séu ekki hvattir til að flytja fjármuni eða dómsmál frá einu aðildarríki til annars í leit að hagstæðari réttarstöðu (e. forum shopping - leit að hentugu varnarþingi).

[en] It is necessary for the proper functioning of the internal market to avoid incentives for the parties to transfer assets or judicial proceedings from one Member State to another, seeking to obtain a more favourable legal position (forum shopping).

Skilgreining
varnarþing: þinghá þar sem heimilt er að stefna manni í dómsmáli til að svara til saka og þola dóm
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Athugasemd
Hér er um að ræða að mál er höfðað í því varnarþingi sem hentar best.

Aðalorð
leit - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira